Í gegnum bæinn í síðasta skipti

Pistillinn var upphaflega fluttur í ÞUKL-inu, á Hlaðvarpi Kjarnans. 28.04.2015 – Árið 1993 lést danski rithöfundurinn Dan Turèll úr krabbameini, einungis 47 ára að aldri. Turell þótti litríkur karakter sem setti svip sinn á menningarlífið í Kaupmannahöfn. Hann lakkaði á sér neglurnar, hann reykti mikið af sígarettum, hann var bóhem eins og þeir gerast bestir. Sósíalisti, anarkisti […]

Read more "Í gegnum bæinn í síðasta skipti"

Karlar á niðurleið

Nýverið hóf sjónvarpsþátturinn Á uppleið göngu sína á Stöð 2, en þættinum er stýrt af sjónvarpsmanninum geðþekka Sindra Sindrasyni. Þetta eru lífsstílsþættir, en þar heimsækir Sindri fimm íslenskar konur, á aldrinum 27-31 árs, sem allar eru búsettar í Lundúnum. Fyrir utan það að vera ungar og búa í sömu borginni, eiga konurnar það allar sameiginlegt, að minnsta […]

Read more "Karlar á niðurleið"

Annaðhvort/Eða – Formáli

Árið 1843 var magnum opus Kierkegaards, Annaðhvort/Eða (d. Enten/Eller), gefið út í Kaupmannahöfn. Verkið er feykimikið um sig, yfir 800 blaðsíður að lengd og skiptist í tvo bindi. Í nokkurn tíma hefur blundað í mér að þýða verkið, en enn sem komið er eru Uggur og ótti og Endurtekningin einu útgefnu íslensku þýðingarnar á verkum Kierkegaards. […]

Read more "Annaðhvort/Eða – Formáli"