Annaðhvort/Eða – Formáli

Árið 1843 var magnum opus Kierkegaards, Annaðhvort/Eða (d. Enten/Eller), gefið út í Kaupmannahöfn. Verkið er feykimikið um sig, yfir 800 blaðsíður að lengd og skiptist í tvo bindi. Í nokkurn tíma hefur blundað í mér að þýða verkið, en enn sem komið er eru Uggur og ótti og Endurtekningin einu útgefnu íslensku þýðingarnar á verkum Kierkegaards. […]

Read more "Annaðhvort/Eða – Formáli"