Í gegnum bæinn í síðasta skipti

Pistillinn var upphaflega fluttur í ÞUKL-inu, á Hlaðvarpi Kjarnans. 28.04.2015 – Árið 1993 lést danski rithöfundurinn Dan Turèll úr krabbameini, einungis 47 ára að aldri. Turell þótti litríkur karakter sem setti svip sinn á menningarlífið í Kaupmannahöfn. Hann lakkaði á sér neglurnar, hann reykti mikið af sígarettum, hann var bóhem eins og þeir gerast bestir. Sósíalisti, anarkisti […]

Read more "Í gegnum bæinn í síðasta skipti"