Guðmundur Björn Þorbjörnsson (f. 1986)
Ég útskrifaðist með embættispróf (Cand.theol) í guðfræði frá Háskóla Íslands árið 2010 og M.A. gráðu í heimspeki frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2012. Ég vinn nú að doktorsritgerð í heimspeki við Vrije Universiteit Brussel.
Heillaður af lágmenningu.
Skammstöfunin gth17 er vísun í einkennisnúmerið sem mér var úthlutað við innritun í HÍ á sínum tíma. Það hefur þvælst fyrir mér síðan þá.